Gjaldfríar tannlækningar fyrir börn 2-18 ára að undanskildu komugjaldi sem er 2500 kr einu sinni á ári.
Í samningnum er miðað við fæðingardag barna. Samningurinn nær ekki til einstaklinga eftir að þeir hafa náð 18 ára aldri.
Að auki tekur samningur þessi til barna í bráðavanda með erfiðar félagslega aðstæður þó þau falli ekki undir aldursmörk skv. 1. mgr. Skilyrði er að SÍ hafi veitt samþykki að undangenginni tilvísun frá heilsugæslu,barnaverndar-eða félagsmályfirvöldum
Hækkun á endurgreiðslu gjaldskrár ráðherra hedur áfram fyrir þá hópa barna sem falla undir ákveðna aldurshópa.