Björn RögnvaldssonTannlæknir Björn útskrifast úr Háskóla Íslands 1986. Hann hefur starfað við tannlækningar síðan. Björn hefur verið ötull að sækja endurmenntun og kynna sér þær nýjungar í faginu sem í boði eru hvort sem um er að ræða forvarnir barna, tannviðgerðir almennt eða smíði tanna. Árið 2008 sótti hann endurmenntun í niðursetningu tannplanta og hefur unnið að því síðan jafnt og þétt síðan með góðum árangri. björn hefur einnig sinnt viðgerðum í svæfingu á sem og þegar þörf er glaðlofti fyrir tannlæknahrædd börn og fullorðna. |
||
Rögnvaldur BjörnssonTannlæknirRögnvaldur útskrifaðist úr Tannlæknadeild Háskóla íslands árið 2009. Rögnvaldur sinnir öllum almennum tannlækningum hvort sem um ræðir barnatannlækningar, tannviðgerðir, smíði góma eða postulínskróna o.s.frv. Rögnvaldur hefur einnig sótt fjölmarga fyrirlestra og námskeið eftir útskrift. Þar með talið námskeið í ísetningu tannplanta í Reykjavík og Sviss. Rögnvaldur sinnir sjúklingum sem þurfa svæfingu að halda á Læknastofum Akureyrar og á sjúkrahúsinu. Og einnig sjúklingum sem þurfa á glaðlofti að halda sökum kvíða eða að öðrum ástæðum. |